Sunday, April 8, 2012

Kuala Lumpur og Singapore

Jaeja kominn timi a sma frettir...?

Vid erum nuna staddar i Nyja Sjalandi en sidast thegar vid skrifudum herna inn vorum vid i Vietnam svo vid aetludum ad reyna ad skrifa eitthvad um Kuala Lumpur og Singapore. Vid flugum sem sagt fra Ho Chi Minh City til Kuala Lumpur og maettum a versta hostel ferdarinnar so far. Gott mal, thad var samt allt i lagi thvi vid vorum eiginlega bara a hostelinu til ad sofa. Vid akvadum ad fara ad skoda borgina, tokum metroinn og saum Petronas Towers, virkilega flott! Svo lobbudum vid i Kuala Lumpur Tower thar sem vid forum upp og nutum utsynisins, horfdum a solsetrid og saum oll ljosin kvikna i myrkrinu. Vid vildum samt fara og sja Petronas Towers lika i myrkri svo vid roltum aftur thangad.



Daginn eftir forum vid ad skoda hella sem heita Batu Caves. Their eru mjog flottir, thu tharft ad labba upp faranlega margar troppur til ad komast thangad. Fyrir utan hellana er risa stor hindu stytta, staersta Murugan stytta i heimi, 43 metrar og ur gulli! Eftir hadegid forum vid ad skoda China Town. Mjog throng og sveitt stemmning.



Sidasta daginn vorum vid bunar ad plana super kosy picknick i svona storum gardi sem er i Kuala Lumpur. Aetludum ad eyda deginum thar i rolegheitunum med baekurnar okkar eeen thegar vid vorum bunar ad borda hadegismatinn og skoda orkideugard byrjadi audvitad ad rigna! Thannig thad var ekkert gaman ad sitja og lesa eins og planid var. Vid tokum audvitad til okkar rada og skelltum okkur i bio! Okkur fannst videigandi ad borda kvoldmat i China Town af thvi ad hostelid okkar er thar og fengum i sidasta skiptid i bili ljomandi godar, odyrar nudlur.






Vid flugum sidan til Singapore thar sem vid stoppudum stutt, bara i einn dag. Vid forum beint a Orchard Rd. sem er adal verslunargatan. Vorum naestum thvi bunar ad missa okkur i H&M og Forever21 en nadum ad hemja okkur! Roltum sidan um Clarke Quay og hofnina. Saum fullt af furdulegum byggingum! T.d. eina sem leit ut eins og skip og er vist med risa sundlaug a thakinu. Vid skelltum okkur svo a Titanic syningu sem var i gangi. Hun var mjog ahugaverd, thu gast labbad i gegnum svona mini eftirlikingu af skipinu og sed munin a farrymunum og stora salinn ofl. Svo gastu lesid sogur fra folki sem var um bord i skipinu thegar thad sokk. Okkur fannst mjog gaman. Svo forum vid aftur a flugvollinn og thad hefdi svo sem verid haegt ad finna ser nog ad gera thad fyrir nokkra daga! Thar skodudum vid solblomagard, forum a netid fritt, horfdum a sjonvarp ofl. En thad var lika haegt ad fa fritt fotanudd, fara i thriggja haeda rennibraut, skoda kaktusagard og fuuuullt fleira!





En jaeja, thetta er agaett i bili. Vid reynum orugglega ad setja meira inn fra Fiji, eigum flug thangad a morgun.

- Gunna og Katrin

No comments:

Post a Comment