Monday, February 27, 2012

Thailand (Krabi&Chiang Mai) og Laos

Sael oll! Sidan sidast hofum vid verid a miklu ferdalagi... Vid kvoddum Koh Tao med soknudi og vid tok ferdalag til Krabi sem tok audvitad allan daginn (um 218 km) thvi samgongurnar herna i Asiu eru svo yndislegar! En vid eyddum tveimur heilum dogum i Krabi, fyrri for i langthrad utsof og tjill a strondinni, mjog nice. Sjorinn i Krabi er samt sjuklega heitur! Seinni daginn forum vid svo i dagsferd til Ko Phi Phi sem eru einhverjar fallegustu eyjar i heimi! Vid saum thar lonid, Maya Bay (thar sem kvikmyndin The Beach var tekin upp), adal eyjuna Ko Phi Phi Don og Bamboo Island. Thad var virkilega fallegt tharna, hvitar strendur, blar sjor, klettar... Vid snorkludum lika i koralnum i kring.
Eftir Krabi tok vid enn lengra ferdalag til Chiang Mai, vid byrjudum ad taka naeturlest til Bangkok thar sem vid thurftum ad eyda einum degi adur en vid gatum farid i adra naeturlest til Chiang Mai. Vid vorum ekki i miklu studi til ad turistast thann daginn og roltum thvi bara um Khao San Rd. og skelltum okkur svo i bio! Bioid var mjog flott samt, risa stort og vid fengum staersta kok sem vid hofum a aevinni sed!! Saum myndina Safe House, agaetis skemmtun. Thad sem var samt fyndnast vid thessa bioferd var ad adur en myndin byrjadi thurftu allir i salnum ad standa upp og hlusta a eitthvad lag sem vid holdum ad se thailenski thjodsongurinn og horfa a dramatiskt myndband af konunginum og lifinu i Thailandi! Thad var svo mjog hressandi ad komast i naeturlest numer 2 a tveimur dogum (eda thannig) og einhvernveginn tokst henni ad koma 3 timum of seint til Chiang Mai. Thad var samt allt i lagi, vid nadum samt ad gera allt sem vid aetludum ad gera thann daginn. Sem sagt ad fara i Tiger Kingdom sem er svona tigrisdyragardur thar sem madur faer ad fara inn i burin hja tigrisdyrunum og klappa theim. Okkur fannst thad mjog gaman og minnstu tigrisdyrin voru mega kruttleg! Tokum helling af myndum lika. Okkur fannst ekki nog ad sja bara tigrisdyr svo naest forum vid a snakasyningu! Hun for misvel i folk, stelpurnar vid hlidina a okkur voru skithraeddar! Vid fengum svo lika ad halda a eitradri kobra slongu. Daginn eftir attum vid svo bokad eins dags trekking. Vid byrjudum a ad fara a filsbaki i gegnum skog og yfir a sem var alveg gaman en ekki alveg eins og vid hofdum buist vid thannig vid vorum pinu svekktar. Svo fengum vid ad gefa litlu filunum banana sem var mjog gaman. Naest a dagskra i ferdinni var ad fara i bamboo rafting thar sem thu rennir ther a trefleka nidur a. Okkur fannst thad ekkert thrusu gaman af thvi flekinn okkar for otrulega haegt og var alltaf ad festast en samt vard madur rennandi blautur... Naest forum vid rennblautar i hadegismat, gaeda hadegisverdur - sodnar gurkur og tomatar og hrisgrjon! Eftir thad forum vid i litid thorp thar sem konurnar satu uti og voru ad vefa. Trekkingferdin endadi svo a um klukkutimagongu upp ad fossi sem var haegt ad bada sig i en kjanarnir vid gleymdum audvitad sundfotum! Eftir sma stopp vid fossinn roltum vid svo til baka og aftur upp a hotel. Um kvoldid skodudum vid svo Night Market sem var riiiisa stor!
Eftir Chiang Mai var forinni svo heitid til Laos - ENN lengra ferdalag, um 2 dagar! Vid logdum af stad med mini bus til Chiang Kong en stoppudum a leidinni hja otrulega serstoku hofi i Chiang Rai. Thad fyndna var ad Katrin hafdi einmitt verid ad skoda thetta hof a netinu adur en vid komum til Thailands en hun fann ekki hvar i Thailandi thad var, svo stoppudum vid bara beint fyrir utan thad! Thetta var svona semi hryllingshof, fullt af hauskupum, erfitt ad lysa thvi... Vid gistum svo eina nott i Chiang Kong - thar er EKKERT ad gera! Forum morgunin eftir yfir landamaerin og fengum visa fyrir Laos. Tok svona 5 min ad sigla yfir til Laos! Eftir thad tok vid slow boat i svona 7 klst! Stoppudum i piiinu litlum bae i Laos sem vid munum ekki einu sinni hvad heitir. Fundum hostel med nokkrum krokkum sem vid hofdum hitt a batnum og forum svo med theim i kvoldmat. Mjog gaman ad tala vid thau, krakkar fra Svithjod, Frakklandi og Englandi. Daginn eftir helt slow boat afram i 9 klst!! Komumst svo loksins til Luang Phrabang. Leitudum af hosteli sem Bjarni og Marta bentu okkur a i orugglega klukkutima og erum bunar ad komast ad thvi ad thad er best bara ad treysta a okkur sjalfar heldur en ad spurja til vegar! Thad var allt fullt a hostelinu en madurinn sem atti thad var voda elskulegur og fann fyrir okkur annad a svipudu verdi, vid vorum mjog fegnar thvi klukkan var ad verda svo margt. Vid roltum sidan upp a adal gotuna til ad leita okkur ad rutu daginn eftir til Vang Vieng og viti menn! Vid heyrdum allt i einu islensku!! Snerum okkur snogglega vid og heilsudum folkinu. Adur en vid vissum af voru tharna 12 Islendingar bunir ad safnast saman ut a midri gotu i Luang Phrabang! Og oll tvo og tvo saman. Vid akvadum ad hittast i morgunmat daginn eftir. Vid og tvaer adrar stelpur, Ragna og Thordis, voknudum reyndar extra snemma (um kl 6!) til ad fara ut og sja munkana safna saman mat fra baejarbuum. Frekar ahugavert ad sja, serstaklega thar sem their yngstu voru svona 8 ara! Hittum svo 4 adra af islensku krokkunum fra kvoldinu adur i morgunmat a stad sem heitir Arthouse Cafe. Thad er mjog indael amerisk kona sem a stadinn og raedur til sin skolakrakka ur sveitum Laos og borgar fyrir menntunina theirra ef thau nenna ad vinna hja henni i stadinn. Mjog falleg hugsun og otrulega godur matur! Forum svo asamt hinum 4 krokkunum (Gisli, Helga, Thorbjorg og Grimur) med tuk tuk upp ad paradisar-fossi rett fyrir utan Luang Phrabang sem heitir Kuang Si. Tokum sma fjallgongu upp rosalega brattar hlidarnar og syntum svo i iskoldu vatninu! Forum lika undir fossinn og fundum helli hinum megin. Katrin var lika algjor hetja og sveifladi ser i svona aparolu ut i vatnid, Gunna var of mikil gunga... Forum svo aftur inn i baeinn og a stad sem heitir Utopia sem er mjog nice, getur legid thar med utsyni yfir anna og leigt spil. Vid fengum okkur ad borda og hlupum svo i kvoldrutu til Vang Vieng med Thordisi og Rognu. Komum um midja nott a afangastad og gistum a fyrsta hostelinu sem vid fundum, mjog odyrt en ekki serstaklega hreint. Morgunin eftir fundum vid okkur nytt hostel sem var med sjuklega godri sturtu!! Svo gott ad komast i heita kroftuga sturtu. Eyddum deginum svo i tubing! Tubing virkar thannig ad thu siglir nidur a i uppblasnum gummikut og svo geturu latid draga thig i land af og til a alls konar bari. Mjooog serstok stemmning en samt otrulega skemmtilegt! Hittum lika tvo Islendinga i vidbot thar, Sigga og Idunni fra Akureyri. Eftir godan dag i tubing hittumst vid svo oll i kvoldmat og attum ofur kosy kvold, lagum a pudum og horfdum a Friends! Thad er mjog vinsaelt hja veitingastodum i Vang Vieng ad syna Friends og Family Guy. Sumir hofdu thad adeins of gott og steinsofnudu :-) Morgunin eftir var thad svo ruta aftur til Luang Phrabang sem okkur fannst ekki leidinlegt thvi thetta er svo otrulega kruttlegur og kosy stadur! Svo a eftir eigum vid pantad flug til Hanoi, Vietnam og vonum bara ad visad okkar se i lagi...

Knus!
- Gunna og Katrin

No comments:

Post a Comment