Sunday, March 11, 2012

Vietnam

Vid vorum ordnar daldid threyttar a endalausum rutu- og lestarferdum sem ganga mjooog haegt i SA-Asiu svo vid akvadum ad vera svolitid grand a thvi og splaesa i flug fra Luang Phrabang (Laos) til Hanoi (Vietnam). Flugvollurinn i Luang Phrabang minnti oneitanlega a Egilstadarflugvoll fyrir svona 10 arum! Frekar fyndid en flugid var mjog fint, tok bara klukkutima (rutuferdin hefdi tekid 30 tima). Thad var komid kvold thegar vid komum ut af flugvellinum i Hanoi svo vid tokum mini bus inn i midborgina og byrjudum ad leita ad hosteli. Saum strax eitt sem vid konnudumst vid, Hanoi Backpackers Hostel og fengum plass thar. Vid vorum ordnar vel svangar og akvadum ad smakka vietnamskan mat en vorum ekkert mjog hrifnar af honum. Daginn eftir attum vid bokada dagsferd til Halong Bay. Thar sigldum vid um, nutum utsynisins og bordudum hadegismat. Vid stoppudum svo i Floating Village en thar byr folk i kofum ut a midju vatni og ferdast a milli husa med batum. Thar fengum vid ad fara a kajak og vorum vid augljoslega lang bestar! Eftir stoppid thar sigldum vid ad helli sem var rooosalega flottur! Eitt thad flottasta sem vid hofum sed i ferdinni (til thessa) en thad var mjog erfitt ad taka myndir thar. Um kvoldid fengum vid okkur bbq hamborgara a hostelinu og hittum tvo Islendinga en ekki hvad, erum haettar ad kippa okkur upp vid ad hitta Islendinga... Daginn eftir attum vid svo bokadann thriggja daga tur til Sapa. Attum naeturlest um kvoldid en eyddum deginum i ad skoda okkur um i Hanoi. Komumst ad thvi ad thar er ekkert mjog mikid ad skoda og hofdum sed allt a svona klukkutima! En vid skelltum okkur tha bara i bio en ekki hvad! Naeturlestin var mjog fin og vid komum til Sapa eldsnemma morguninn eftir. Vid kynntumst astrolskum strak sem kallar sig Max og vid thrju vorum samferda mest alla gonguna. Fyrri daginn i gongunni vorum vid frekar oheppin med vedur, thad var halfkalt og thoka af og til. Gangan var samt alls ekki erfid. I hopnum okkar var alls konar folk, m.a. tvaer skrautlegar fra Malasiu, onnur var algjor paeja og maetti med varalit og allt og hin hafdi aldrei farid i gongu adur og var ad deyja allan timann! Eftir 10 km labb komum vid a stadinn sem vid attum ad gista a, thetta var svona heimagisting. Vid gistum heima hja vietnamskri fjolskyldu og fengum ekta vietnamskan mat (sem var mun betri en sa sem vid smokkudum i Hanoi). Daginn eftir helt gangan afram 6 km i vidbot. Tha var mun betra skyggni og gangan adeins meira krefjandi. Um kvoldid forum vid svo aftur med naeturlest til Hanoi og attum ad koma thangad 4:55 og markmidid var ad na lest til Nha Trang kl 6! Vid hlupum thvi upp a hostel ad na i storu bakpokana okkar (fengum audvitad frabaeran leigubilstjora sem ratadi ekki neitt) og thratt fyrir sma stress nadum vid lestinni. Su lest var ekki nema 26 klst!! Vid dundudum okkur vid ad lesa mest allan timann og reyndum ad sofa en audvitad voru oll rumin buin svo vid hofdum bara venjulegt saeti til ad sofa i. Eftir naestum thvi 34 klst lestarferd (med taeplega klukkustundar stoppi) komumst vid loksins til Nha Trang! Thad var yndislegt ad tjekka sig inn a herbergi med rumum og sturtu! Forum svo a strondina og lagum i leti restina af deginum. Ad sjalfsogdu voru 4 islenskar stelpur ad gista a sama hosteli og vid og Marta og Bjarni gistu a hoteli rett hja. Lifid i Nha Trang einkenndist thvi af strandarleti, godum mat og Islendingapartyi! Okkur leid svo vel thar ad vid akvadum ad lengja dvolina thar um einn dag. Vid tokum svo naeturrutu til Ho Chi Minh City og gistum a sama hosteli og Marta og Bjarni. Thau hofdu pantad dagsferd fyrir okkur oll i Cu Chi Tunnels. Thad eru svona nedanjardargong thar sem folk bjo a medan Vietnamstridid var i gangi. Vid fengum ad profa ad fara ofan i gongin og labba i gegnum thau. Tho ad vid hofum profad "staekkud turistagong" tha voru thau piiinu litil! Eftir gongin forum vid a stridsmynjasafn i HCMC sem var mjog ahugavert. Madur fekk samt sma sting i hjartad ad sja allar thessar myndir af saklausu folki sem la daid eda mikid saert i husarustunum.

Ja, svona var lifid i Vietnam og nu heldur leidin afram til ASTRALIU :) Med stoppi i Kuala Lumpur og Singapore reyndar.

- Gunna og Katrin

P.S. Timinn okkar i tolvunni er buinn svo thid verdid bara ad skoda myndir inn a facebook :)

No comments:

Post a Comment