Friday, February 3, 2012

Indland

Hvernig byrjar madur ad lysa Indlandi? Eins og vid bjuggumst vid er lifid herna allt odruvisi en thad sem vid hofum kynnst adur. Her er svo mikid af folki alls stadar, fataektin rosaleg og umferdin hrikaleg. Bilar, kyr, tuk-tuk-ar, hjol og folk i einum graut og einhvernveginn verda alltaf til 5 akreinar thar sem eiga ad vera 3! Bilflauturnar eru lika notadar ospart og her er mjog litid um gangstettar. Maturinn hefur samt reynst okkur vel, mjog godur kjuklingur og naan braud og vid hofum alveg sloppid vid ad fa i magann.
Vid hofum ferdina i Mumbai thar sem folksfjoldinn, umferdin og fataektin er margfoldud med svona thremur midad vid restina af Indlandi. Thar skodudum vid m.a. stadinn thar sem thvottur er thveginn (t.d. fyrir morg hotel), Hanging Gardens og Gateway of India.Vid forum lika a safn um Gandhi.
thvottastodin, mjog fagmannlegt

Fra Mumbai flugum vid til Delhi. Delhi fannst okkur vera eins og adeins rolegri Mumbai. Thar skodudum vid India Gate, Red Fort, stadinn thar sem Gandhi eyddi sidustu arunum, stadinn thar sem forsetinn byr ofl.
Heimili forseta Indlands - vid hja stadnum thar sem Gandhi var myrtur

Naest la leid okkar til Agra thar sem vid skodudum hid storkostlega Taj Mahal. Okkur fannst mjog gaman ad skoda thad med eigin augum, thad er virkilega flott! Svo skodudum vid lika Agra Fort.
svaka finar turista myndir af okkur hja Taj Mahal

Naest ferdudumst vid adeins um nordurhluta Indlands, Rajastan. Vid heimsottum borgirnar Jaipur, Udaipur, Jodhpur og Jaisalmer. Thar gerdum vid mjog svipada hluti a hverjum stad, vid skodudum hof, virki, markadi, manngerd votn, hallir og forum a nokkur sofn. Thad sem stod upp ur var ad vid forum a filsbak i Jaipur, mjog skemmtilegt ad prufa thad. Svo atti Gunna afmaeli thegar vid vorum i Jodhpur og i tilefni dagsins forum vid ut ad borda og fengum besta mat ferdarinnar (til thessa allavega) og svo koku i bodi hotelsins. Rett fyrir utan Jaisalmer er eydimork thar sem vid gistum tvaer naetur i tjaldi. Thetta var samt ekkert tjald eins og i utilegum a Islandi heldur var tharna hjonarum, klosett og eitthvad sem atti ad kallast sturta. Okkur til mikillar gledi fengum vid litinn herbergisfelaga, litla mus sem var eitthvad ad hrella Katrinu um nottina. I eydimorkinni forum vid i kamelsafari - mjog gaman! Kameldyr eru miklu haerri en vid heldum og allt odruvisi ad vera a teim heldur en t.d. hestum. 
indverskar vinkonur - afmaelismatur - tjaldid okkar - kamelsafari

Svo i nott komum vid aftur til Delhi med 18 klst naeturlest, thar sem voru enn fleiri litlir musavinir! I dag skodudum vid Akshardham Temple sem er flottasta hofid af theim sem vid skodudum i Indlandi - ad okkar mati allavega. Og orugglega flottasta byggingin a eftir Taj Mahal. Thvi midur matti ekki taka myndir thar thannig thid verdid bara ad koma sjalf og skoda thad :-)


En nu aetlum vid ad fara ad fa okkur kvoldmat og svo upp a hotel i langthrada sturtu! A morgun fljugum vid svo til Thailands, bidum spenntar eftir thvi!

Bidjum ad heilsa Islandi og snjonum!
- Gunna og Katrin

No comments:

Post a Comment